

Þjónusta

Uppsetning hitastýringar
ÞG Pro sérhæfir sig í uppsetningu á nútíma hitastýringum fyrir gólfhita og ofnakerfi.
Viðgerðir og viðhald hitastýringa
ÞG Pro gerir líka við og stillir allar helstu hitastýringar og kerfi.

Viðhald og endurbætur bygginga
ÞG Pro tekur að sér almennt viðhald og endurbætur bygginga, t.d uppsetningu innréttinga, hurða, parket lögn ofl.
Snjall hitastýringar

Verðdæmi

1
1-2 herbergi
Hitastýring með öllum búnaði og uppsetningu fyrir 4 rými.
Verð frá 289.000 kr. með VSK.
Verð fyrir hitastýringar er mjög breytilegt. Það fer eftir
aðstæðum og búnaði sem þarf hverju sinni.
Þessi verð eru einungis til viðmiðunar.
Um okkur
ÞG Pro ehf. sérhæfir sig í uppsetningu í hitastýringum fyrir gólfhita og ofnakerfi ásamt öðrum snjalllausnum. Fyrirtækið sinnir viðgerðum og viðhaldi á hitastýringum og hitakerfum ásamt almennu viðhaldi og endurbótum bygginga, t.d uppsetningu innréttinga, hurða, húsgagna, parketlögn, ofl.


Hafa samband
ÞG Pro ehf.
Kt. 500523-0770
Sími: 778 8108
Email: tgpro@tgpro.is
Fylltu út formið og við höfum samband